Wednesday, May 26, 2010

Kathmanduposturinn

Sidustu dagar hafa verid ansi vidburdarrikir her i Kathmandu. A manudaginn voru miklir fagnadarfundir thegar vid hittum aftur tha Bill og Druban og forum asamt theim og Bikrom ut ad borda. Their fraendur foru med okkur a finasta veitingastadinn i Kathmandu og toku vin sinn med. Their voldu ofan i okkur dyrindis veitingar og reglulega komu thjonarnir med silfurkonnu og fylltu a rakshi staupid okkar, en rakshi er thjodardrykkur Nepala, vidbjodslegt hrisgrjonabrennivin... I lok kvoldsins kom svo audvitad i ljos ad vid attum ad borga! Sem betur fer deildum vid reikningnum med Bill, en hann var a vid vikureikning fyrir okkur svona undir venjulegum kringumstaedum... Thad er pinu erfitt ad utskyra fyrir folkinu her ad vid seum ekki beint vadandi i peningum! Hinsvegar er kannski allt i lagi ad splaesa svona einu sinni a thessa straka sem undir engum kringumstaedum gaetu leyft ser thennan luxus - medan thad eina sem vid thurfum ad gera er ad dreifa visareikningnum!

Kvoldid eftir var thad svo Bikrom sem var hofdinginn, en tha baud hann okkur heim til sin i Daal Baht! Hann er af efstu stettinni i Nepal, semsagt finasta og rikasta folkid. Samt byr hann asamt thremur braedrum sinum, konunum theirra og bornum i tveggja herbergja ibud rett utan vid Kathmandu. Hann og konan hans sofa i eldhusinu. Thad var greinilega ekkert sparad thegar vid maettum a svaedid, bordid svignadi undan alskyns graenmeti beint af markadnum og thad var meira ad segja buid ad kaupa kjukling, sem er algjor luxus her i  landi. Okkur var tekid einsog thjodhofdingjum og fjolskyldan hans hneigdi sig og beygdi fyrir okkur, nema yngsta barnid sem var daudhraett vid thetta risastora, hvita folk! Rett adur en maturinn var tilbuinn var rafmagnid tekid af. Her i Kathmandu, einsog annars stadar i Nepal, er rafmagn nefnilega skammtad. Thad skritna vid thad fyrirkomulag er ad enginn veit hvenaer rafmagnid er tekid af! Stundum a morgnana, stundum um midjan daginn og stundum a kvoldin. En thegar til thess kemur er thvi tekid af stoiskri ro og vanar hendur kveikja a vasaljosum og kertum. Vid bordudum semsagt kvoldmat i myrkrinu vid einn kertastubb og litid batterisljos.

I gaer gerdumst vid svo turistar og forum med Bikrom a helstu turistastadina. Thad var mun skemmtilegra en vid thordum ad vona, en halfur dagur var alveg nog fyrir okkur. Um kvoldid forum vid svo ut med stelpu sem vid kynntumst i Lukla sem heitir Katie, en hun er ad fara heim i dag. Vid skelltum okkur thessvegna a reggie barinn og dadumst af alvoru nepolskum rokkstjornum syngja Kings of Leon smellinn "your're sectiooon's on fire" og "I wanna make looooobe".

I dag er naestsidasti dagurinn okkar i Nepal, en a fostudaginn holdum vid af stad heim a leid, i tha miklu langferd. Thad verdur leidinlegt ad kvedja thetta mikla aevintyraland, en vid hlokkum lika til ad koma heim i islenska vorid!

Gongugarparnir i horkupuli!
Kvoldin voru kold ofan 4000 metranna
Haedarveiki setur strik i reikninginn, annar ferdalangurinn sefur ekki vegna hofudverks, hinn ekki vegna ahyggja og stodugra athuganna a lifsmorkum
12 timum sidar er ferdalangur A komin i grunnbudir Everest og ferdalangi B er batnad 1000 m nedar
 Ferdalangur A toppar Kala Patthar (5545 m) ad morgni med Pumo Ri i baksyn, adur en hun heldur til Pheriche til fundar vid sinn heittelskada
Nokkrum dogum sidar i sidmenningunni - Daal Baht hja Bikrom og fjolskyldu
Free counter and web stats