Tuesday, May 18, 2010

Fra Namche til Namche
A sjo dogum

Hingad erum vid komin aftur, nokkud fyrr en aetlad var, i thetta sem var pinulitid thorp fyrir viku sidan en er nu storborg! Ymislegt hefur gengid a sidan sidast..

Ferdin gekk storfrettalaust fyrir sig fyrstu dagana thar sem vid thraeddum okkur upp Kumbudalinn gegnum hvert -cheid a faetur odru; fra Namche til Tengboche til Dingboche til Lobuche... En thar for ad draga til tidinda.

A leidinni uppi Lobuche, sem er i 4900 m haed, for Steinthor ad finna fyrir einkennum haedarveiki og var mjog slappur. Hann sofnadi thegar vid komum a afangastad og var hressari um kvoldid, og vid vorum nokkud bjartsyn um ad hann myndi na ad adlagast. Um nottina vaknadi hann hinsvegar med mikinn hofudverk og tha vissum vid ad thad var bara eitt i stodunni fyrir hann, ad fara nidur. Thad verdur ad vidurkennast ad thad var litid sofid thessa nott, undirritud audvitad daudhraedd vid thessa haedarveiki og vildi helst bera sinn heittelskada nidur strax um nottina. Svo var spurningin hvad eg aetti af mer ad gera.

Steinthor vildi strax ad eg myndi klara missionid fyrir okkur baedi, en thad var ekki audveld akvordun ad akveda ad halda afram ein og klara thad sem vid aetludum ad klara saman, og i ofanalag kvedja sarlasinn kaerastann sinn og fara i hina attina. En vid bitum baedi a jaxlinn og thad var akvedid ad Steinthor og Bikrom faeru til Periche en eg, Bill og Druban myndum reyna vid Gorak Shep, Base Camp og Kala Pathar tindinn.

Leidin upp i Gorak Shep var erfid, en eftir thrja tima vorum vid komin i thetta eydilega joklaumhverfi. Eitt verdur ad segjast strax, en thad er ad thegar madur er komin i thessa haed, yfir 5000 m, er allt erfitt. Madur verdur modur a thvi ad tannbursta sig! Um hadegisbilid heldum vid svo af stad i gonguna i grunnbudir, sem var einsog annad, long og strong. Leidin liggur upp og nidur jokulgarda og madur tharf reglulega ad setjast nidur til thess eins ad kasta maedinni, en milli thess labbar madur a hrada snigilsins.... Thetta er semsagt mikid tholinmedisverk! En allt hafdist thetta ad lokum og thad var storkostleg tilfinning ad komast a afangastad eftir allt sem a undan var gengid og standa tharna umkringd ollum thessum lygilegu tindum...

A medan thessu stod var Bikrom buinn ad koma Steinthori nidur i Pheriche. Steinthor upplifdi thessa fraegu tilfinningu ad "labba gegnum glugga" og tha var haedarveikin horfin, nema i hans tilviki voru thad gong! Steinthor bordadi svo sina fyrstu almennilegu maltid i solarhring undir hvatningarordum Bikroms og hresstist mjog vid thad. Svo spiludu their skitakall og snoker og lagu i grasinu og raeddu um lifid og tilveruna, skeggvoxt og hvort thad vaeri i alvoru okeypis matur og okeypis ad drekka i flugvelum...

Vid komum til baka ur grunnbudum kl. 16 og kl. 18 hringdi Druban fyrir mig nidur til Pheriche og eg fekk ad heyra i Steinthori, eg veit ekki hvort var anegdara med hitt, eg ad honum vaeri batnad eda hann ad eg hefdi komist alla leid.

Eg svaf einsog engill i Gorak Shep og fann ekki fyrir minnsta haedarveikisvotti, medan felagar minir voru nokkud slappir. Einn saenskur ferdafelagi helt thvi fram ad eg vaeri gerd ur jarni! Vid voknudum kl half 5 ad morgni til af klifa Kala Pathar i solarupprasinni, thad var eiginlega enn erfidara en grunnbudirnar - allt upp i moti og vid a hrada snigilsins. Thad var hinsvegar thvilik sigurstund thegar vid loksins nadum toppinum eftir 2 klst brolt i slow motion! Thessi aevintyri hafa verid thau likamlega erfidustu sem eg hef upplifad, eg er ad segja ykkur thad ad cross-fit er lautarferd midad vid thetta hafjallabrolt!

Eg held ad enginn hafi verid jafnfljotur og eg a leidinni fra Gorak Shep nidur i Pheriche, eg nanast hljop og var komin eftir 4 klst. Thetta var einsog atridi i romantiskri biomynd thegar eg kom labbandi og sa Steinthor standandi uta troppum, svo kom hann auga a mig og nanast hljop a moti sinni storkostlega threyttu en anaegdu kaerustu!

Vid akvadum i ljosi haedarveikisaevintyra ad slaufa Gokyo-leggnum og halda nidureftir. Tokum horkulabb i dag i solinni og thegar vid forum ad nalgast Namche foru skyin ad hrannast upp, thau fyrstu i ferdinni!

Vid komum til Kathmandu 22. mai og aetlum ad flyta heimfor eitthvad i ljosi thess ad i Nepal rikir halfgert ovissuastand - en i Bangkok ofremdarastand, svo vid slaufum theim dogum lika... Svo allir geta sofid rott!

A morgun er hvildardagur i Namche og eg er allavega mjog fegin ad eiga einn notalegan dag a thessu "haklassahoteli" sem thad er ordid a thessum 7 dogum adur en vid forum af stad a ny.

7 comments:

Dagga said...

YNDISLEGT! Þið eruð best!

Sakna ykkar svo! xoxo

ykkar Dagga

Steinunn said...

Vá, þetta eru rosalegar lýsingar! Mig langar ótrúlega mikið að prófa hvernig þetta er í alvörunni. Gaman að fá loksins færslu frá ykkur, var orðin leið á að refresha. En ætlið þið að flýta heimför til Íslands? Getið þið ekki bara tjillað einhvers staðar utan við Bangkok fyrst það eru einhverjar óeirðir þar? Kannski komin með nóg af sólarströndum eftir Balí?

Kossar og knús frá Japan!

Unknown said...

Gerið þið ráð fyrir að koma fyrr heim eða ætlið þið að fara eitthvað annað. Látið okkur vita. Kveðja allir á Vitó xxxxx

mamma said...

Dásamleg lýsina á ferðalagi.... sé þig í anda elsku sósa mín fara þetta á viljanum ...og endurfundirnir við Drenginn góða..... toppurinn á öllu!...hlakka ótrúslega til að hitta ykkur elskurnar...verður það ekki bara búðaráp í Urban kbh?... smá hvítvín og bjór á milli!....xxxxx elska ykkur Mamma....

Sandra said...

nu mun ekki lida svona langt a milli faersla elsku steinkuros, vid erum komin thad nalaegt sidmenningunni ad baedi internet og gsm virkar!

vid komum til Kathmandu ad ollum likindum 22. mai og tha munum vid ganga fra flugmalum og sja hvernig thetta throast. Latum vita um leid hvernig fer!

saknadarkvedjur, elsku mommur og vinir.

Taru said...

Låter fantastiskt :)

Många många kramar till er båda! Håll tummarna uppe för mig imorgon, það er komin timi i meistavörn..... :)

Knus,
Taru

Unknown said...

Glæsilegt Sandra, þetta er eins og sena úr bíómynd að lesa þessa færslu, ég sé þetta fyrir mér á hvíta tjaldinu. Það er s.s. bara knús og kossar héðan af, og í guðana bænum ekki stoppa í Bangkok. Hilsen fra Brynja

Free counter and web stats