Friday, May 7, 2010

Namaste Nepal!
Med good luck sukkuladid ad vopni

Sidustu tveir solarhringar hafa verid ansi hreint aevintyralegir. I hadeginu i gaer lagum vid i solbadi vid sundlaugina a fimm stjornu hotelinu a Bali, i gaerkvoldi bordudum vid McDonalds i idnadarhverfi i Bangkok og nu erum vid her, i Nepal!

Thad voru illa sofnir ferdalangar med vott af hnut i maga sem logdu af stad snemma i morgun a flugvollinn i Bangkok, vitandi af allsherjarverkfallinu her i landi. Svona til oryggis var komid vid i Thailenskri bud a flugvellinum og fjarfest i tveimur snakkpokum. fjorum pakkasupum og good luck sukkuladi. Og svei mer ef sukkuladid svinvirkadi ekki.

Her hefur allt gengid vonum framar! Um leid og vid komum ut af flugvellinum saum vid glitta i mann fyrir midju med skilti med nafni Steinthors a - bokunin a Pilgrim Guesthouse hafdi eftir allt skilad ser! Hann visadi okkur a rutu sem keyrdi okkur beinustu leid a thetta yndislega hostel thar sem vid munum bua fram a sunnudag. A hostelinu fundum vid svo mann sem fyrir einhverja dasamlega good luck-sukkuladi tilviljun var fra somu ferdathjonustu og Steinthor skipti vid sidast thegar hann var her, vid mikinn fognud vidstaddra. Sa skipulagdi 17 daga trekk fyrir okkur fyrir nakvaemlega thad verd sem vid hofdum sett okkur ad fa, fyrir 14 daga trekk..!

A sunnudag holdum vid af stad til Lukla thadan sem vid roltum af stad i Base Camp og i bakaleidinni komum vid svo vid a hinum heilaga stad, Gokyo thar sem vid stoppum i tvaer naetur.

Hvad verkfallid vardar tha virdist adeins vera ad slakna a thvi. Her fengu kaupmenn leyfi til ad opna budirnar fra 18-20 i gaer og svo var akvedid ad leyfa opnun fra 18-22 i dag. Annars fer thetta allt fridsamlega fram og vid verdum ekki vor vid neitt nema ovenjumikinn sunnudag hedan af hotelinu okkar.

Thetta byrjar vel og vid eigum enn atta sukkuladimola eftir... Og hvad Nepal vardar, tha get eg svo svarid thad ad hingad hef eg komid adur...! Bidjum ad heilsa ollum og bendum a okkar Nepalska gsm numer naestu vikurnar +977-9808619310.
Namaste!

No comments:

Free counter and web stats