Thursday, May 6, 2010

Komin a nordurhvel jardar

Tha erum vid lent i Bangkok og komin a hotel rett vid flugvollinn. Her er mjog flott en engin veitingastadur -eda sala er a hotelinu en hinsvegar bodid upp a heimsendingu fra McDonald's! Vid thadum thad med thokkum. Svo er minibar thar sem bodid er upp a gos, snakk, bjor og smokka.

Vid erum buin ad eyda kvoldinu a internetinu ad afla upplysinga um astandid i Nepal. Thad er nefnilega svo ad sidan sidasta manudag hefur geysad allsherjarverkfall i Nepal! Ja, um leid og lifid komst i samt horf her i Bangkok toku Nepalir vid... Hvenaer fer madur ad taka natturuhamforum og heimsfrettum personulega?

Vid letum nyutskrifadan meistarann Dagbjortu Hakonardottur i malid heima a Islandi og hafdi hun samband vid utanrikisthjonustuna asamt thvi sem vid hofum haft uppa kunningjum sem eru busettir i Kathmandu eda eru nykomnir thadan. Allir sem vid toludum vid voru sammala um ad astandid vaeri haepad upp i fjolmidlum, amk thad litla sem er i fjolmidlum.

Verkfallid fer ad ollu leyti fridsamlega fram og thad er thvi engin haetta a ferdum, en einsog utanrikisraduneytid komst ad ordi er thetta frekar til othaeginda. Budir eru lokadar einsog flest annad og almenningssamgongur i lamasessi, nema flug, baedi innanlands og utanlands. Tho ganga rutur fra flugvellinum og hotel eru opin og thar er haegt ad fa ad borda, en einsog Ida vinkona Steinthors i Nepal komst ad ordi tha er astandid frekar "boring" en nokkud annad.

Utanrikisthjonustan let okkur svo i te simanumer hja manni i Nepal sem vid getum haft samband vid ef vid lendum i einhverju veseni. Eftir toluverda rannsoknarvinnu komumst vid ad theirri nidurstodu ad vid aetlum ad fljuga til Nepal a morgun og stefnum a trek i grunnbudir! Vid fylgjumst tho vel med stodu mala og sjaum hvernig thetta allt throast...

Vid latum vita af okkur um leid og frekari frettir berast og verdum med kveikt a Sondrusima!

Bestu kvedjur ur uthverfinu her i Bangkok,
Steinthor og Sandra

3 comments:

Taru said...

oh, vad det händer när ni ska resa..... Men ni är smarta, så det kommer gå hur bra som helst för er :) Ta det bara försiktigt.

Många kramar!
Taru

Helga Margrét said...

Það hefur nú aldeilis allt reddast hingað til og það mun gera það áfram. Gangi ykkur vel og ég bið að heilsa til Bangkok. Ég er nú þegar farin að sakna ykkar kæru ferðafélagar en nú tekur annað við hjá mér en sól og sæla ;-)

Unknown said...

Fariði bara varlega og verið dugleg að láta vita af ykkur. Gangi ykkur vel. Kveðja frá Vitó

Free counter and web stats