Saturday, May 8, 2010

Ferdaplanid!

Tha lidur senn ad brottfor og vid buin pakka i bakpokana og gaeda okkur a dyrindis pizzu...  Thad fer semsagt allt ad verda klart. Naestu daga gerum vid rad fyrir ad komast eitthvad a netid og segja ferdafrettir en ofan 4000 m verdur minna um skrif.

I dag graejudum thad allra sidasta fyrir trek og hittum guidinn okkar, hann Bikrom. Sa hefur labbad thessa leid margoft en var samt sem adur aesispenntur ad komast af stad og mun hann saekja okkur a hotelid eldsnemma i fyrramalid, en vid eigum bokad flug til Lukla um atta leytid.

Thratt fyrir ad vera sannarlega sannkristin i einu og ollu einsog vera ber akvadum vid ad gulltryggja okkur og fa Buddah lika til ad hafa auga med okkur, enda stodd a hans landsvaedi. Thessvegna forum vid thartilgerds saumamanns og letum gamlan draum Steinthors raetast thegar kappinn saumadi Buddah-augu i peysurnar okkar. Thetta mun semsagt vera vaninn a thessum slodum, svo Buddah karlinn hafi auga med okkur a labbinu, eda einsog sja ma a medfylgjandi myndum, "watches our backs".

Sandra komin med Buddah-augu a bakid
 
Steinthor kominn i girinn!

Fyrir ahugasama er planid svo a thessa leid: (sja nanar her)

9. 5. Flogid til Lukla (2840 m). Labbad til Phakding (2610 m)
10.5. Phakding -> Namche Bazaar (3440 m)
11.5. Namche Bazaar - adlogunardagur
12.5. Namche Bazaae -> Temboche (3860 m). Gengid a Khumjung (3790 m) a leidinni.
13.5. Tengboche -> Dingboche (4410 m)
14.5 Dingboche - adlogunardagur
15.5. Dingboche -> Loboche (5110 m)
16.5. Loboche -> Gorak Shep
17.5 Gorak Shep - Base Camp - Gengid a Kala Paathar (5545 m) -> Dzonglah (4830 m)
18.5. Dzonglah -> Dragnag (4700 m)
19.5. Dragnag -> Gokyo og hin heilogu votn (4790 m)
20.5. Gokyo -  labb um Gokyodal
21.5. Gokyo - gengid a Gokyo Ri (5483 m)
22.5 Gokyo -> Dole (4200 m)
23.5. Dole -> Namchee Bazar/Monjo (2835 m)
24.5. Namche Bazaar/Monjo -> Lukla
25.5 Flug fra Lukla til Kathmandu

Ollum er gudvelkomid ad hugsa til okkar a leidinni! Namaste!

3 comments:

Unknown said...

við hér heima hugsum til ykkar á leiðinni upp og líka á leiðinni niður xxxxxxxx allir heima á Vitó

Unknown said...

Gott að þið séuð komin og lögð af stað. Við höfum verið að hugsa til ykkar en ég hef ekki sest við tölvu fyrr enn nú. Okkar heimferð gekk vel og sumar og sól tók á móti okkur, síðan var Keflavíkurflugvelli lokað aftur daginn eftir að prinsessan hún Brynja lenti, hvað annað! Leti og dekurlífi er víst lokið hjá ykkur í bili, en ævintýrin halda áfram góða ferð og skemmtun, Brynja

Everest Base Camp Budget trek said...

Mt. Everest (8848.86m) and the Khumbu Valley are known to house some of the most famous trekking trails in Nepal. As such, the Everest Base Camp Trek is the most iconic of them all. The trek explores the natural and cultural riches of the Everest region and concludes at the Everest Base Camp. As such, the Everest Base Camp Budget Trek is a shorter version of this grand adventure. Thus, this trip visits the beautiful destinations which have attracted thousands of travelers across the world. All in all, this trip is best for those who want to trek in the Everest region in a limited time frame.

Free counter and web stats