Friday, April 30, 2010

Almenn gledi og gleraugnaleysi

Eftir langan radstefnudag gaerdagsins akvadu kvenhlutar ferdafelaganna tveggja ad skella ser i fotsnyrtingu i spainu i bakgardinum. Hafdi undirritud nokkrar ahyggjur af thvi ad adrar eins lappir hafi ekki sest i thessu spai hvorki fyrr ne sidar thvi ekki nog med thad ad thaer vaeru i lengri kantinum til ad yfihofud passa i stol og a kolla, heldur baud udirritud ad auki upp a nokkud fjallgengnar bifur med einni blarri og einni svartri storuta. Utkoman vard fyrir vikid margfalt glaesilegri lappir, mjukar og finar og med eldraudu lakki sem hylur skemmdir ad mestu!

Ad yfirhalningu lokinni heldum vid asamt ISOR starfsmonnum til Jimbaran og gaeddum okkur a sjavarrettum vid kertaljos a strondinni, mjog romo ef vid hefdum ekki verid 30 manns.

Nu er runninn upp sidasti radstefnudagur, en thessir sidustu dagar hafa verid nokkud erfidir fyrirlestralega sed fyrir kvenhlutann, thar sem gleraugum var stolid a fyrrnefndu kulturkvoldi. Power-point showin sem streyma her um tjoldin verda nefnilega ansi modukennd og alls ekki i fokus svona an theirra.

I kvold verdur kvedjuparty og a morgun er fyrihugud allsherjar slokun med tilheyrandi solbadi og nuddi og finheitum. A sunnudag erum vid svo buin ad leigja okkur bilstjora og aetlum i sma roadtrip um austurhluta eyjunnar og ad Kintamani thjodgardinum thar sem glaesilegt eldfjall ku vera, hafi menn ekki fengid naegju sina af sliku. Thad verdur thvi takmarkadur adgangur ad interneti naestu tvo daga, en latum i okkur heyra i sidasta lagi a manudag!

Solarkvedjur fra Bali!

 I hellirigningu a Cultural Night

Karlhluti Gulli-Helga og kvenhluti Ferdafjelagsins a leid heim af radstefnunni

Steinthor kynnir jardhita a islenska basnum, fyrsta spurning "whers iss iceland?"

Paejulegar til fotanna eftir tveggja tima fotsnyrtingu...

Ferdafjelagid tekur partnerlukkid alvarlega a Jimbaran strondinni

 Uti ad borda med ISOR a Jimabaran strondinni!

3 comments:

Elna said...

Ótrúlega skemmtilegt blogg hjá ykkur enda góðir pennar hér á ferðinni =D SKemmtið ykkur í klessu og ég skal fylgjast vel með því ;D

Unknown said...

Hehe, þið eruð bara fyndin. Skemmtilegt að fygjast með..... :)

Unknown said...

Oh hvað þetta er allt frábært hjá ykkur! Hefðuð átt að heyra samglaðninginn (ópin og æjin) yfir hinum fögru fótum ykkar jarðfræðinganna :D.

Fannst í eitt augnablik að Hari væri að leika undir kvöldmatnum hjá ykkur.

Knús!

Free counter and web stats