Thursday, April 29, 2010

Fjolmennid

Nu er komid ad tridju bloggfaerslu minni fra upphafi.

Her a Bali gengur lifid sinn vanagang. Vid voknum undir himnasaenginni a morgnanna. Faum okkur morgunmat af endalausu hladbordinu. Saekjum fyrirlestra og roltum um syningarbasa.

Eitt vekur gridarlega athygli en tad er hvad fjoldi starfsfolks er mikill. Kannski munur a milli samfelags tar sem bua fair og tar sem bua margir. Her bua sem sagt rosalega margir og tess vegna eru kannski margir um hvert starf. Her hefur folk tvi sameinast um ad sameinast um storfin. Enda kannski agaetis dill ad margir hafi vinnu a lagum launum frekar en ad fair hafi vinnu a haerri launum.

Daemi um slikt er tegar til daemis bjor er pantadur. Tad er fjogurra manna verk, einn naer ur kaelinum, annar rettir upp a bord, tridji opnar og sa fjordi rettir manni bjorinn.

Heima a Islandi vinna um 20 manns i ahofnum bora. Her a Indonesiu er algengt ad um 350-400 manns vinni a bor. Madur hlytur ad spyrja sig hvort ad tad se plass fyrir allt tetta folk a stadnum?

Ad reka veitingastad er lika mannaflsfrekur atvinnurekstur. Yfirleitt eru tveir til fjorir sem bjoda mann velkominn, jafnvel tveir sem bjoda mann inn a stadinn, nokkrir thjonar og eg veit ekki hvad gerist i eldhusinu. Svo er tad yfirleitt eigandi stadarins, eldri madur sem ad kvedur mann med virktum.

Leigubilstjorinn okkar var uppfullur af frodleik, sagdi ad tad byggju 1000 manns a eyjunni og ad allt kostadi 25.000 rupiur. Her er lifid ad minnsta kosti toluvert mikid odruvisi.

Annars er tad ad fretta af radstefnuforum ad planid er ad heimsakja loksins sundlaugina a eftir og njota solarinnar. (Og fara i fotsnyrtingu!!! (innsk. hins hofunarins))

Bestu kvedjur til Islands

No comments:

Free counter and web stats