Wednesday, April 28, 2010

 Love lifts us up where we belong

Gaerdagurinn var ansi vidburdarikur. Undirritadur asamt kvenhluta Gulli Helga ferdafelagsins klarudu sina fyrirlestra. Tad var mikill lettir ad klara tad mal. Erfitt, krefjandi en jafnframt mjog gaman.

Eftir atakamikla fyrirlestra torn tok vid onnur mjog atakamikil torn. Nu bidu tveir kokteilar eftir manni, fyrst med forseta vorum a islenska basnum og Jardhitaskolinn baud i glas strax a eftir a hotelinu vid hlidina.
En kvoldid var ekki a enda tegar tar var komid. Nei biddu fyrir ter!

Indoverska idnadarraduneytid baud ollum takkatendum og fylgifiskum til veislu samtals rumlega 2000 manns. Tetta hefur vaentanlega verid naest tvi sem eg hef verid ad komast a Eurovision. Fyrst helt radherrann sjalfur magnad avarp tar sem kostir jardhita voru tiundadir. Svo upphofst klukkutima langt dansatridi med 240 donsurum tar sem tulkad var med miklum tiltrifum hvernig prestur uppgotvar orku gufunnar sem studladi sidan ad heimsfridi og allur heimurinn lifdi i satt og samlyndi.

Tad voru ekki bara ahorfendur sem gretu yfir fegurdinni heldur gretu gudirnir og tarin hellstust yfir gesti sem sofnudust allir saman undir forlata tjaldi. A somu sekundu og dansi lauk stytti upp. Taknraent.

Sidan tok vid matur og undir matnum spiladi The Audiency band asamt SSS, fraegasta saxafonleikara Indonesiu, og fraegasta fidluleikara Indonesiu. Tar voru allir helstu Celine Dion slagararnir teknir i svokalladri instrumental utgafu vid mikinn fognud vidstaddra.

Gaerkvoldid toppadi flest allt i iburdi hingad til og er eg spenntur ad sja hvad er framundan. En framundan er tegnskylduvinna a islenska basnum og eg er farinn ad setja mig i solumannsgirinn.

Steintor

6 comments:

Sölvi Dúnn said...

Geggjað!
Hvorki The Audiency Band nér meistari SSS eru til á iTunes store... því miður.
Vona að það haldi áfram að ganga svona vel hjá ykkur...

med kærlig hilsen
//Sölvi

SHG said...

Ég get vel ímyndað mér að íslendingar muni toppa þennan leikræna íburð þegar WGC verður haldið á Íslandi eftir 5 ár. hahahaha

Unknown said...

iss, vesældar vosbúðarlíf á ykkur ríkisstarfsmönnunum. Þið vitið að þetta kokteilsull kemur ykkur örugglega í skýrslu að nokkrum árum liðnum. Rölti framhjá Ljósó þar sem ég sá erfingjann gæla við saltstauka og eldhúsvog, greinilega vel haldinn. Hafið það gott.

Taru said...

wow wow, det låter som en bra conferens! Njut av solen och all alla nya upplevelser :D Säg hej till Pacifica Ogola (från Kenya), om ni ser henne. Hon doktorerar på Island och borde också vara där.

Kramar!

Hafdís gítareigandi said...

Vá, þetta hljómar geggjað :)! Magnað ævintýri allt saman hjá ykkur :)...

Knús, Hafdís

Steinþór said...

Er ad reyna ad finna disk med the Audiency band, hann bara hlytur ad vera til herna.
Og gott ad vita ad erfinginn er i godum malum Kolbeinn, tad er mikill lettir. Takk fyrir ad lita til med honum!

Free counter and web stats