Tuesday, April 27, 2010

Meira Bali

Mer finnst nanast ad morgunmaturinn i hollinni sem vid buum i aetti ad fa serfaerslu. Kannski kemur hun sidar, en annad eins hef eg ekki sed og er enn ad melta (ja....) thetta morgunverdarbord - eda ollu heldur sal. Ferskir og framandi avextir, folk sem steikir fylltar eggjakokur eftir pontun og bakar vofflur og ponnukokur, heilt bakari af braudi og saetabraudi, ostar og alegg i hronnum... Og svo er hinn helmingurinn af salnum ymsir indonesiskir rettir sem ofurhetjur geta bordad i morgunsarid med tilheyrandi chilli.

Ja, ferdafelaginu fannst allavega ekki annad haegt en ad minnast a thennan lid. Annars er erfitt ad lysa stadnum her i ordum. Thetta er bara allt svo aevintyralegt, madur veit ekki hvar madur a ad byrja. Allur thessi graeni litur, palmar, tre, risablom, ljosker hangandi um allt vid strondina ad kvoldi, ledurblokur, brosandi folk, endalaust af styttum, i fotum og skreyttar blomum. Otrulegt alveg.

I morgun hafa Steinthor og Helga aeft fyrirlesturinn sinn en eg er buin ad vera ad vinna a islenska basnum. Thad er mjog fyndid verkefni, eg hef t.d. thurft ad svara morgum hvar Island yfirhofud er, og svo fannst Filipseyskum drengjum ekki liklegt ad eg vaeri i alvoru jardfraedingur og hvad tha ad eg hafi verid ad hjalpa til vid kennslu hja kollegum theirra... Stelpa!

Nu nalgast fyrirlestrarnir okkar, eg fae reyndar bara ad halla mer aftur og dast ad lidinu sem eg er ad vinna thetta verkefni med, ser i lagi steinthori. Meira sidar!

Systkinin a godri stund i Koben!
Bleikur filingur i flugvelinni - thessi er fyrir Theo
UNIFEM var med auglysingaherferd i samstarfi vid Thaiair thar sem prinsessan i Thailandi lek og taladi gegn ofbeldi gegn konum. Okkur vard ansi mikid hugsad til Steinunnar thegar auglysingarnar birtust a risaskjaunum!

Steinthor posar i helmingnum af prinsessuruminu. Vid svafum einsog englar med thessa himnasaeng yfir okkur.
Steinthor roltir a radstefnu...
Ein i Balifiling! Svona blom eru tha til i alvoru...

5 comments:

Steinunn said...

Hæ! En skemmtilegt að UNIFEM hafi skotið upp kollinum. Hvar er þessi risaskjár? Á flugvellinum?

Ég fylgist spennt með og finnst rosa gott að Sandkastalinn hafi aldrei verið virkari en einmitt nú!

Sandra said...

Thetta var risaskjar i sjalfri flugvelinni! Mjog gott...

Gott ad vita af traustum lesanda tharna uti, vid reynum ad standa okkur i tilkynningaskyldunni!

Steinunn said...

Í flugvélinni? Hvers konar flugvél var þetta eiginlega!?

Sandra said...

Nu audvitad risaflugvel a tveimur haedum!

Unknown said...

Ó vááááááá - takk fyrir bollamyndina! Hún gladdi mitt litla hjarta alveg milljón sinnum :D.

Mikið er þetta allt ævintýralegt hjá ykkur! Ég treysti því að þið upplifið þetta allt líka smá fyrir mig.. sem er nú á yfirsnúning í borginni að taka til í geymslum, leita að leigjendum, kveðja fólk og nýta nýja eldhúsið út í ystu æsar. Ekki alveg eins ævintýralegt hér í augnablikinu ;).

Hlakka til að lesa fréttir af komandi ævintýrum og vonandi sjá fleiri myndir af því bleika sem verður á vegi ykkar.

Knús knús knús!

P.S. Gott að það er svona mikill morgunmatur í boði - þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af því að Steinþór svelti þó ég sé ekki með ;)

Free counter and web stats