Monday, April 26, 2010

Stutt kvedja - lengra sidar!

Vid erum komin a afangastad eitt eftir mikla aevintyrafor, jubbi!

Ferdalangarnir heldu af stad asamt ferdafelaginu Gulli Helga kl. 14 a donskum tima. Their oreyndustu fengu ad sjalfsogdu menningarsjokk i flugvelinni, thar sem prinsessur i gullbuningum komu hvorki meira ne minna en 22svar til okkar med heit handklaedi, drykki, mat og annad.

Eftir stutt stopp i Bangkok var svo skipt um vel og flogid aleidis til Bali. Her er allt aegifagurt og graent og hotelid okkar likist helst holl, tha ekki sist herbergid okkar. Thar sem herbergid sem vid attum pantad var ekki laust fengum vid nefnilega svitu a tveimur haedum, toluvert staerri en ibudin okkar a Ljosvallagotunni, med tveimur badherbergjum, tveimur risaflatskjam, prinsessurumi med hvitri himnasaeng og svolum, rett vid einkastrondina og sundlaugina. Eg held vid neydumst til thess ad gifta okkur, thad er nokkud ljost ad svona hotelherbergi bokum vid ekki i brad!

En semsagt, hingad erum vid komin, rett nylent og erum ad skra okkur inn a radstefnuna. Okkar erindi verda a morgun og eftir thad getum vid spokad okkur a strond og radstefnu einsog okkur lystir!

Meira sidar!

1 comment:

Steinunn said...

Maður á greinilega að fljúga með tælensku flugfélagi! Set það á to do listann. Gangi ykkur vel með erindin! Og góða skemmtun!

Free counter and web stats