Wednesday, May 5, 2010

Bless bless Bali - hallo Bangkok og Kathmandu
Sidasti dagurinn a eyju gudanna!

A leidinni af flugvellinum her a Bali fyrsta daginn okkar spjalladi leigubilstjorinn okkar heilmikid vid okkur einsog slikra er von og visa. Og einsog Bali-buum einum er lagid baud hann okkur serlega velkomin, spurdi uti E-in tvo sem allir virdast thekkja til thegar Island ber a goma (Eid Smara og Eyjafjallajokul) og hof ad gefa okkur god rad fyrir dvolina...

Hann sagdi okkur ad eyjan vaeri 100 ferkilometrar og thegar vid spurdum um hversu margir bua her svaradi hann ad bragdi... "Oh, many people... Almost thousand!"

Lonely planet er ekki alveg a sama mali. Eyjan er taeplega 6000 ferkilometrar og her bua 3.5 milljonir! Thett skipadur bekkurinn her a bae en samt sem adur er 20% eyjunnar thakinn hrisgrjonaokrum auk thess sem nokkurt svaedi fer undir fjollin thrju, Gulung Batur (1717 m), Gulung Abang (2152 m) og Gulung Agung (3142 m).

Indonesia er staersta muslimariki i heimi og fjorda fjolmennasta landid. Thar bua 230 milljonir og eru eyjurnar taeplega 18 thusund talsins, tho adeins nokkur thusund i byggd. Og medal allra thessara muslima"rikja" sem hver eyja myndar er Bali, thar sem 90% ibua eru hinduar. A 16. old thegar islamstruin tok ad breidast ut i Indonesiu fluttu hinduaprestar og listamenn a eyjuna og styrktu enn frekar hinduismann.

Og merki um hinduismann sjast vid hvert fotmal, jafnvel a thokum leigubilanna sem eru her um allt! Hvar sem er eru litlar bambuskorfur med fornum; sma nammi, pening, blomum, reykelsum, mat og jafnvel sigarettum. Konurnar faera thessar fornir daglega, a gotuna fara fornir fyrir pukana svo their haldi sig fjarri og a altari sem eru bokstaflega utum allt, i budum, heimilum, veitingahusum og a gotum uti fara fornirnar fyrir gudina.

Thad sem gerir Bali lika draumaland fyrir hindua er ad her eru fjorar stettir og enginn er stettlaus, thessvegna mega allir vinna og betlarafar i likingu vid thad sem er a Indlandi er vids fjarri. Strangtruadir hinduar halda sig fjarri strondunum thar sem gudirnir bua i sjonum, og mynda hotelkedjur og turistar thvi einskonar virki utan um eyjuna. A laglendinu byr svo almenningurinn og til fjalla folk af haerri stettum, hatt uppi i navigi vid gudina!

Og thar sem eyjan er hinduariki en ekki muslima ma folk drekka afengi og aedstu stettirnar mega jafnvel borda nautakjot. Thessvegna er Bali kjorinn stadur fyrir bjor- og borgerthyrsta ferdamenn, og koma Indonesar af odrum eyjum jafnvel i fri til Bali til thess eins ad skoda ferdamennina!

En vikjum nu sogunni ad ferdafjelaginu knaa...
Og Steinthor gripur lyklabordid!

Eftir gridarlega keyrslu med bilstjoranum knaa, Wawaa, vorum vid satt ad segja uppgefin daginn eftir, thad er i gaer. Vid voknudum tho nokkud snemma lagum a strondinni, soludum okkur og fylgdumst med osmekklegum Russum. Ferdafelagid Gulli Helga yfirgaf samkvaemid um hadegisbilid, mer reiknast til ad thau eigi enn nokkra tima eftir af ferdalagi thegar thetta er skrifad.

Uppgefin eftir kvedjustundir, solun, hita og raka forum vid a loftkaelt herbergid og logdum okkur. Thad verdur ad segjast ad vid logdumst mjog lagt eftir svefninn. Vid forum nefnilega i gymmid a hotelinu til ad lidka stirda lidi og vakna af dromanum sem hafdi legid yfir okkur allan daginn. Thad var hressandi en tho nanast vandraedalegt ad hafa starfsfolk hotelsins standandi yfir ser raudum i framan ad gera aefingar.

Vid vorum toluvert aktivari i dag. I morgun drifum vid okkur a brimbrettanamskeid a Kuta strondinni. Thad var gaman. Eg var theirrar gaefu adnjotandi ad sja framan i Sondru i fyrsta skipti sem hun nadi oldunni og stod i lappirnar. Annad eins solskinsbros hef eg sjaldan sed! Eftir thvi sem a leid daginn jokst oryggid og oldurnar staekkudu. Thetta er sport sem vid aetlum pottthett ad tekka a thegar heim er komid.

Eftir ad brimbrettun lauk forum vid um gonguferd um thorpid tokum vitlausa beygju sem reyndist sidan rett, komumst utur brjaludum turismanum og saum 'alvoru' Bali-bua ad storfum. Thad var yndislegt, og areitid var ekkert, enginn ad bjoda manni far, solgleraugu, ledurjakka, nudd eda slikt. Bara venjulegt folk ad vinna vinnuna sina; tonlistarmenn ad aefa sig, skellinodruvirkjar ad gera vid skellinodrur, thvottakonur ad thvo, veitingamenn ad elda o.sv.frv.

Spaugilegast er samt thegar vid vorum kroud af af geltandi hundum i husasundi, verandi mjog hraedd vid svokallad hundaaedi, stukkum vid til og inn i gard hja gamalli konu. Vid vorum ad trufla hana vid einhvers konar saumaskap. Thar gerdum vid upp samtal vid hana, hun reyndar skildi enga ensku en hafdi mjog gaman af thessari heimsokn okkar. Hun hropadi sidan eitthvad a balisku a hundana, their skilda hana betur en islensku og hurfu thvi fljotlega a braut. Vid thokkudum med virktum og heldum afram leid okkar.

En nu er thad sidasta kvoldid fram undan og er stefnan tekin a veitingastadinn Bumbu Bali og svo fljugum vid til Bangkok seint a morgun.

Heyrumst i Bangkok!
Sandra & Steinthor

Brimbretta-Baldur og fru

Altari med fornum fyrir gudina fyrir framan bangsabud a Kuta... A hlid.

Medan allt lek i lyndi fjarri odum hundum a Kuta

Vegavinna i fullum gangi!

No comments:

Free counter and web stats