Tuesday, May 4, 2010

Sidustu dagar a aevintyraeyjunni

Nu fer Bali dvol senn ad ljuka, en vid holdum af stad til Bangkok a fimmtudaginn. Thadan fljugum vid svo til Kathmandu a fostudag. Thessi aevintyraeyja verdur sannarlega kvodd med soknudi og vid buum okkur undir Nepalferdina med thvi ad borda adeins meira af exotiskum avoxtum, slappa adeins meira af vid strondina med kokteil i kokoshnetu vid hondina og taka extra langan tima i ofur-morgunmatinn... Okkur verdur oft hugsad til Hotelmorgunverda-addaenda i Espigerdi medan vid bidum eftir ad eggjakokurnar og ponnukokurnar verdi tilbunar handa okkur, en hofum ekki lagt i helminginn af thvi sem i bodi er, a.m.k. ekki i morgunmat..!

Thessir sidustu tveir dagar fara i strandalifid. I dag forum vid af snorkla her vid hotelstrondina og a morgun forum vid til Kuta, sem er adalstrondin herna, og forum a surf-namskeid (ja, verdandi brimbretta-Baldur og fru). Thar gildir hinn godi dill ad ef vid getum ekki stadid eftir namskeidid faum vid annan tima fritt!

Thad verda mikil vidbrigdi ad tekka ut af fimm stjornu hotelinu, med thessu otrulega magni af brosmildu starfsfolki sem bydur godan daginn med halfgerdum song "goood morniiiiiiiiing" og halda til Nepal a Hotel Paradis sem sennilega er ekki alveg 5 stjornu og thadan til fjalla, skipta ut avaxtaati fyrir hrisgrjon og linsubaunir i miklu magni og sja alvoru Asiu langt fyrir utan thessa sapukulu sem vid buum i herna.

2 comments:

Unknown said...

Ég hugsa að þið komist varla í fyrstu búðir eftir þetta lúxuslíf því það getur verið ávanabindandi kveðja frá fólkinu á Vitó.

Unknown said...

Góða ferð á vit nýrra ævintýra! Fariði varlega og komið heil heim í sumar. Hlakka til að fá ykkur í heimsókn - þori að lofa að þetta kemst sko alveg í hálfkvisti við Balí ;)

Free counter and web stats